
■ Bílbúnaðurinn tengdur við tvö tæki
Að sjálfgefnu er hægt að tengja bílbúnaðinn við tvö samhæf Bluetooth-
tæki í einu. Veldu
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
Connection
(Tenging) >
Multipoint connection
(Fjöltenging) >
off
(slökkt) til að
leyfa bílbúnaðinum aðeins að tengjast við eitt tæki í einu. Ef
on
(kveikt)
er valið er hægt að tengja bílbúnaðinn við tvö tæki og
birtist.
Þegar kveikt er á bílbúnaðinum og hann tengist við tvö tæki verður
fyrsta tækið sem tengist að aðaltæki og annað tækið verður tæki númer
tvö. Heiti aðaltækis birtist fyrir ofan heiti tækis númer tvö í biðstöðu.
Hægt er að stilla tæki númer tvö sem aðaltæki og öfugt með því að ýta
á skiptitakkann.

G r u n n n o t k u n
18