
■ Fyrsta notkun
Þegar þú kveikir á bílbúnaðinum í fyrsta sinn ertu beðin/n um að velja
tungumál. Snúðu hjólinu til að fletta að því tungumáli sem þú vilt og
ýttu á hjólið.
Þegar tungumál hefur verið valið ertu beðin/n um að para og tengja
bílbúnaðinn við samhæft Bluetooth-tæki. Sjá „Pörun og tenging
bílbúnaðarins“, á bls. 16.