
■ Hlutar
Bílbúnaðurinn samanstendur af eftirfarandi hlutum:
1. CK-200 aðaleining með skjá
2. Festingarplata fyrir CK-200 aðaleiningu
3. CU-13R fjarstýring með Navi-hjóli
4. Stýrisfesting fyrir CU-13R fjarstýringu
5. Geisladiskur sem inniheldur þessa handbók
Þar að auki inniheldur sölupakkningin snúrur og aðra hluti sem eru
nauðsynlegir til að setja upp bílbúnaðinn.
1
2
3
4
5

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
11