
■ Kveikt og slökkt á bílbúnaðinum
Ef þú ert ekki viss um hvort tengivírinn sé tengdur hafðu þá samband
við sérfræðinginn sem setti bílbúnaðinn upp.
Áður en þú notar bílbúnaðinn skaltu ganga úr skugga um að skjárinn
sé kyrfilega festur á festingarplötuna.