
Kveikt
Ef tengivírinn er tengdur kviknar á bílbúnaðinum þegar vél bílsins
er ræst.
Ef tengivírinn er ekki tengdur skaltu ýta á rofann. Ef ekkert tæki er tengt
við bílbúnaðinn innan 10 mínútna slokknar sjálfkrafa á bílbúnaðinum.
Eftir að kveikt er á bílbúnaðinum reynir hann að koma á Bluetooth-
tengingu við eitt eða tvö af þeim tækjum sem voru síðast tengd,
eftir stillingu fyrir fjöltengingu.