Slökkt
Ef tengivírinn er tengdur skaltu drepa á bílvélinni eða ýta á rofann.
Ef símtal er í gangi í tækinu sem er tengt við bílbúnaðinn skaltu ýta
á rofann til að senda símtalið í tækið og slökkva síðan á bílbúnaðinum.
Ef tengivírinn er ekki tengdur skaltu ýta á rofann til að slökkva
á bílbúnaðinum. Ef ekki er tengivírinn er ekki tengdur og þú aftengir
símann frá bílbúnaðinum (tekur hann t.d. með þér) slokknar sjálfkrafa
á bílbúnaðinum eftir 10 mínútur.
Ábending: Ekki hafa farsímann tengdan við bílbúnaðinn eftir
að drepið hefur verið á bílnum til að koma í veg fyrir að
rafgeymirinn tæmist.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
16