
■ Notkun valmyndarinnar
Til að opna lista yfir valmyndaraðgerðir í biðstöðu ýtirðu á hjólið þegar
Menu
(Valmynd) birtist.
Til að fletta að atriði (t.d. valmyndaraðgerð) eða í gegnum lista snýrðu
hjólinu. Til að velja niður hlut skaltu fletta að honum og ýta á hjólið.

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
15
Ýttu á hætta-takkann til að fara aftur á næsta valmyndarstig á undan.
Til að fara úr valmyndaraðgerðum í biðstöðu skaltu halda inni
hætta-takkanum í um 2 sekúndur.