Bílbúnaðurinn aftengdur
Til að aftengja bílbúnaðinn frá símanum skaltu loka tengingunni
í Bluetooth-valmynd tækisins. Einnig er hægt að velja
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
Connection
(Tenging) >
Connection
manager
(Tengistjórnun) og tækið sem á að aftengja í biðstöðu.