Bílbúnaðurinn tengdur handvirkt
Þegar kveikt er á bílbúnaðinum reynir hann að tengja við eitt eða tvö af
þeim tækjum sem voru tengd síðast, eftir stillingu fyrir fjöltengingar.
Til að tengja bílbúnaðinn handvirkt við síma (til dæmis ef tenging
rofnar) skaltu ganga úr skugga um að kveikt sé á tækinu og velja
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
Connection
(Tenging) >
Connection manager
(Tengistjórnun) í biðstöðu.