
■ Settu rafhlöðu í fjarstýringuna
Þráðlausa fjarstýringin er knúin af einni CR2032 liþíum myntrafhlöðu.
Notaðu aðeins sömu eða sambærilega gerð þegar þú skiptir
um rafhlöðu.

T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
14
1. Renndu lokinu af
tækinu (1).
2. Settu rafhlöðuna í þannig
að neikvæða skautið (-) snúi
að rásaspjaldinu og renndu
lokinu aftur á (2).
Til að koma í veg fyrir
skammhlaup sem skemmir
rafhlöðuna skal ekki koma við eða geyma rafhlöðuna með málmi.
Til að koma í veg fyrir að rafhlaða leki skal fjarlægja rafhlöðu ef
fjarstýringin er ekki notuð í mánuð eða lengur.
Ef rafhlaða lekur skal strjúka af fjarstýringunni þar til hún er algerlega
hrein og setja nýja rafhlöðu í.
Ef liþíum myntrafhlaða er gleypt skal leita læknisaðstoðar samstundis.
Ef rafhlaðan festist í vélinda skjal fjarlægja hana samstundis.
Of mikill hiti eða kuldi draga úr endingu og líftíma rafhlöðu. Ekki er víst
að fjarstýringin virki og
Remote control battery low
(lítil hleðsla
á rafhlöðu fjarstýringar) getur birst tímabundið í miklu frosti.