Ef þú skiptir út fjarstýringunni eða notar fleiri en eina
með bílbúnaðinum
Ef þú skiptir út fjarstýringunni eða notar fleiri en eina með
bílbúnaðinum verðurðu að para nýju fjarstýringuna handvirkt við
bílbúnaðinn.
Slökktu á rofanum og aftengdu skjáinn frá festingarplötunni í um
10 sekúndur. Festu skjáinn við festingarplötuna og ýttu á rofann til
að kveikja á bílbúnaðinum. Ýttu á einhvern takka á fjarstýringunni.