Nokia Car Kit CK 200 - Minn eigin takki

background image

Minn eigin takki

Valmyndin Minn eigin takki birtist aðeins ef uppsetningarforrit
Nokia aukahluta er uppsett á símanum er er tengdur bílbúnaðinum.

Ef forritið er ekki í símanum geturðu athugað hvort það er fáanlegt fyrir
símann á www.nokia.com/support.

Þegar þessi valmynd er valin framkvæmir bílbúnaðurinn aðgerðina sem
þú tilgreinir fyrir að ýta stutt á eigin takka í uppsetningarforriti Nokia
aukahluta. Hægt er að láta bílbúnaðinn lesa upp ný textaskilaboð,
hringja í uppáhaldsnúmer eða hafna símtali og senda fyrirframskilgreind
textaskilaboð. Lestu hjálpartexta forritsins til að fá nánari upplýsingar.

background image

S t i l l i n g a r

24