Nokia Car Kit CK 200 - Síðustu símtöl

background image

Síðustu símtöl

Þegar samhæfur farsími er tengdur við bílbúnaðinn afritar búnaðurinn
sjálfkrafa símanúmer nýlegra ósvaraðra, svaraðra og hringdra símtala
úr símanum, ef síminn og farsímakerfið styðja þessa eiginleika.

Veldu

Menu

(Valmynd) >

Recent Calls

(Nýleg símtöl) í biðstöðu og

símtalsgerð til að skoða nýleg símtöl. Flettu að tengilið og ýttu á hjólið
til að skoða upplýsingar um símtalið eða ýttu á hringitakkann til að
hringja í tengiliðinn.

Þegar símtölum var ekki svarað birtist

.

background image

G r u n n n o t k u n

23