
■ Símtöl
Þegar símtal er í gangi skaltu tala í átt að skjánum eða ytri hljóðnema
sem er tengdur við bílbúnaðinn. Best hljóð fæst þegar engir hlutir
eru fyrir framan hljóðnemann.
birtist meðan símtal er í gangi.
Aðeins er hægt að nota tengiliði tengdra tækja ef þeir hafa verið
afritaðir í bílbúnaðinn.