Símhringingu svarað eða hafnað
Þegar hringt er í símann heyrist hringitónn í hátölurunum sem eru
tengdir við bílbúnaðinn. Númer þess sem hringir birtist ef farsímakerfið
styður þann eiginleika. Nafnið sem er vistað með númerinu birtist ef þú
hefur afritað nafnið og númerið yfir í bílbúnaðinn. Ef nafnið og númerið
eru ekki tiltæk birtist
Private number
(Einkanúmer).
G r u n n n o t k u n
21
Símtali er svarað í aðaltæki eða tæki númer tvö með því að ýta
á hringitakkann eða hjólið. Ef rafhlaða fjarstýringarinnar er tóm
skaltu ýta á rofa bílbúnaðarins.
Ýtt er á hætta-takkann til að hafna símtalinu.