
■ Símtal flutt á milli bílbúnaðarins og tengds tækis
Símtal er flutt á milli bílbúnaðarins og tengds tækis með því að velja
Call options
(Símtalsvalkostir) >
Activate handset
(Sjálfvirkt símtól) eða
Activate handsfree
(Kveikja á handfrjálsu). Sumir farsímar kunna að loka
Bluetooth-tengingunni þar til símtalinu lýkur.
táknar að símtalið
hafi verið flutt í tækið.