■ Stilling hljóðstyrks hátalara
Snúðu hjólinu til að stilla hljóðstyrk hátalarans meðan á símtali stendur.
Í sumum uppsetningum er líka hægt að stilla hljóðstyrkinn
í bílútvarpinu. Valinn hljóðstyrkur er vistaður fyrir tækið. Upplýsingar
um hvernig stilla skal sjálfgefinn hljóðstyrk fyrir símtöl er að finna
í „Hljóðstillingar“, á bls. 26.
Hljóðið er tekið af með því að stilla hljóðstyrk á lægsta stig.
birtist þá.