
■ Tengiliðir afritaðir úr tengdum tækjum
Hægt er að afrita tengiliði (heiti og símanúmer) úr samhæfum tækjum
sem eru tengd við bílbúnaðinn.
birtist meðan afritun er í gangi. Afritun getur tekið nokkrar
mínútur, eftir fjölda tengiliða. Ekki er hægt að nota bílbúnaðinn
meðan verið er að afrita tengiliði.