Afritað handvirkt
Til að afrita tengiliði handvirkt úr tengda símanum (aðalsímanum) ef
hann styður PBAP Bluetooth snið eða AT-skipanir velurðu í biðstöðu
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
General
(Almennt) >
Start
contact download
(Ræsa niðurhal tengiliðs).
Ef tækið styður ekki PBAP Bluetooth-snið en styður OPP Bluetooth-snið
skaltu senda tengiliði úr tækinu og yfir í bílbúnaðinn sem nafnspjöld.
Ef þú uppfærir tengiliði í farsímanum verðurðu að afrita tengiliðina
í bílbúnaðinn aftur.