Nokia Car Kit CK 200 - Tvö símtöl í gangi

background image

Tvö símtöl í gangi

Hægt er að hafa tvö símtöl í gangi samtímis í einu af tengdu tækjunum
og stjórna þeim með bílbúnaðinum.

Til að svara símtali í bið og slíta virka símtalinu ýtirðu á hætta-takkann.

Til að svara símtali í bið og setja virkt símtal í bið ýtirðu á hringitakkann.
Þegar símtalið er sett í bið birtist

.

Símtali í bið er slitið með því að velja

Call options

(Símtalsvalkostir) >

Reject incoming call

(Hafna mótteknu símtali).

Ýtt er á hætta-takkann til að slíta virku símtali og virkja símtal í bið.

Til að skipta á milli virks símtals og símtals í bið skaltu ýta
á hringitakkann.

background image

G r u n n n o t k u n

22

Þegar bílbúnaðurinn er tengdur við tvö tæki og hringt er í hitt tækið
þegar símtal er í gangi í öðru tækjanna skaltu fyrst ljúka símtalinu sem
er í gangi og síðan svara símtalinu, eða svara því úr tækinu. Ef þú svarar
símtalinu úr tækinu er aðeins hægt að nota aðgerðir tækisins til að
stjórna símtalinu.