
■ Almennar stillingar
Í biðstöðu velurðu
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
General
(Almennt) og úr eftirfarandi:
•
Speed dials
(Hraðval) — Tengdu símanúmer við hraðvalsnúmer (1-9)
fyrir tengda símann (aðalsímann ef tveir símar eru tengdir). Veldu
laust hraðvalsnúmer. Til að velja tengilið velurðu
Contacts
(Tengiliðir). Veldu
Number entry
(Númerafærsla) til að slá inn númer.
Til að skipta um tengilið sem er tengdur við hraðvalsnúmer velurðu
hraðvalsnúmerið og
Replace
(Skipta út).
Til að skoða tengilið sem er tengdur við hraðvalsnúmer velurðu
hraðvalsnúmerið, tengilið og
View number
(Skoða númer). Hringt er
í símanúmerið með því að ýta á hjólið eða hringitakkann.
Til að eyða tengiliði úr hraðvalsnúmeri velurðu númerið og
Delete
(Eyða). Tengiliðnum er aðeins eytt úr hraðvalsnúmeralistann, ekki
tengiliðalistanum.
Upplýsingar hringingar með hraðvalsnúmerum eru í „Hraðval“,
á bls. 20.
•
Name display
(Nafnaskjár) — Veldu hvort tengiliðalistanum er raðað
eftir eiginnafni eða eftirnafni.
•
Automatic answer
(Sjálfvirk svörun) — Gera sjálfvirka svörun virka
eða óvirka. Ef þú velur
on
(kveikt) svarar bílbúnaðurinn sjálfvirkt
öllum mótteknum símtölum eftir tvær hringingar.
•
Language
(Tungumál) — Velja það tungumál sem er notað.
•
Start contact download
(Ræsa niðurhal tengiliðs) — Afrita
tengiliðina úr tengdum aðalsíma yfir í bílbúnaðinn. Þegar verið
er að afrita tengiliði birtist
.
•
Automatic contact download
(Sjálfvirkt niðurhal tengiliðs) — Láta
bílbúnaðinn uppfæra tengiliði í samhæfum síma sjálfkrafa í hvert
sinn sem þú tengist við bílbúnaðinn. Ekki er hægt að nota
bílbúnaðinn við afritun.
•
Product info
(Vöruupplýsingar) — Skoða upplýsingar um
bílbúnaðinn.

S t i l l i n g a r
26
•
Delete personal data
(Eyða persónulegum gögnum) — Eyða
tengiliðum, hraðvalsnúmerum eða símtalalistum úr bílbúnaðinum.
•
Restore factory settings
(Núllstilla) — Endurstilla stillingar
bílbúnaðarins á sjálfgefin gildi.