
■ Skjástillingar
Í biðstöðu velurðu
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
Display
(Skjár) og úr eftirfarandi:
•
Brightness
(Birtustig) — Veldu birtustig.
•
Night mode
(Næturstilling) — Kveikja eða slökkva á næturstillingu.
Ef þú velur
on
(kveikt) dofnar baklýsingin.
•
Display color
(Skjálitur) — Veldu lit fyrir baklýsingu skjásins.
Skilgreindu þinn eigin lit með því að velja
Custom
(Sérstilla) og snúa
hjólinu til að stilla hve mikið er af rauðu (R), grænu (G) og bláu (B)
í litnum. Ýttu á hjólið til að fara á milli tóna.
•
Auto dimming
(Sjálfvirk slokknun) — Veldu tímann sem líður þar til
skjárinn er dimmdur.

S t i l l i n g a r
25