
■ Tengistillingar
Til að stjórna Bluetooth-tengingum velurðu
Menu
(Valmynd) >
Settings
(Stillingar) >
Connection
(Tenging) í biðstöðu og úr eftirfarandi:
•
Connection manager
(Tengistjórnun) — Til að para og tengja
bílbúnaðinn við samhæft tæki velurðu
Pair new device
(Para nýtt
tæki). Til að tengja bílbúnaðinn við síma sem hefur áður verið
paraður eða aftengja síma velurðu síma af listanum.
•
Multipoint connection
(Fjöltenging) — Þú getur tengt bílbúnaðinn
við tvo síma í einu. Ef
off
(slökkt) er valið er aðeins hægt að tengja
bílbúnaðinn við einn síma í einu. Þegar bílbúnaðurinn getur tengst
við tvo síma birtist
.
Ef bílbúnaðurinn getur tengst tvo síma í einu og endurval eða
raddstýrðar hringingar eru notaðar er hringt úr aðalsímanum.
•
Delete paired devices
(Eyða pöruðum tækjum) — Veldu símann sem
þú vilt eyða af listanum yfir paraða síma. Ef þú velur
Delete all
pairings
(Eyða allri pörun) er pörunum við alla síma eytt og para
verður bílbúnaðinn við síma sem á að nota.