
■ Annað
Bílbúnaðurinn kveikir ekki á sér þegar ég set bílinn í gang.
Biddu sérfræðinginn sem setti upp bílbúnaðinn að ganga úr skugga um
að tengivírinn sé rétt tengdur. Ef ekki er hægt að nota tengivír í bílnum
skaltu nota rofa bílbúnaðarins til að kveikja og slökkva á honum.
Fjarstýringin virkar ekki.
Skiptu um rafhlöðu. Ef ekki er hægt að nota fjarstýringu skaltu nota rofa
skjásins til að svara eða ljúka símtali.

U p p s e t n i n g
29