
■ Vandræði við að tengjast
Ég get ekki notað Bluetooth til að tengja bílbúnaðinn við
símann minn.
• Gakktu úr skugga um að kveikt sé á bílbúnaðinum og að hann sé
paraður við farsímann.
• Gakktu úr skugga um að Bluetooth sé virkt í símanum og heimilaðu
bílbúnaðinum að tengjast við símann.