■ Tenging við útvarpskerfi bíls
Bílbúnaðinn er hægt að tengja við bílútvarp á þrjá ólíka vegu.
Veldu viðeigandi valkost í samræmi við þá hluta sem fylgja
í sölupakkningunum.
Upplýsingar um tengi á RX-73 tengikassanum eru í „RX-73 tengikassi“,
á bls. 35.
Hægt er að tengja bílbúnaðinn við hátalara með viðnám upp á að
minnsta kosti 4 ohm. Ef viðnámið er yfir 8 ohms er úttaksaflið nokkuð
lægra en vanalega. Hægt er að tengja bílbúnaðinn við bílinn án þess að
breyta vírum með því að nota breyti fyrir bíltegundina. Hafðu samband
við sérfræðing til að fá upplýsingar.
U p p s e t n i n g
37