
■ Uppfærsla hugbúnaðarins
Áður en þú setur bílbúnaðinn upp skaltu uppfæra hugbúnað hans
í nýjustu útgáfu.
Sæktu og settu upp uppfærsluforrit Nokia bílbúnaðarins af
www.nokia.com/support í samhæfri tölvu.
Notaðu USB-gagnasnúru sem er með staðlað USB-tengi á öðrum enda
og lítið USB-tengi á hinum til að tengja bílbúnaðinn við tölvu. Snúran
er seld sér.
Opnaðu uppfærsluforritið og fylgdu leiðbeiningunum sem birtast. Hafðu
USB-snúruna tengda á meðan verið er að uppfæra hugbúnaðinn.

U p p s e t n i n g
31