
RX-73 tengikassi
Eftirfarandi tengi eru á tengikassanum:
1. Tengi fyrri CA-161 beintengisnúru
2. Tengi fyrir CA-153P straumsnúru eða CA-160 ISO-straumsnúru
3. Tengi fyrir valfrjálsan hátalara (svo sem Nokia SP-3) eða CA-160
ISO-hátalarasnúru
4. Tengi fyrir valfrjálsa hleðslusnúru (svo sem CA-134)
5. Tengi fyrir CA-165 skjásnúru
6. Tengi fyrir valfrjálsan ytri hljóðnema (svo sem MP-2)
Þegar tengikassinn er settur upp skal tryggja að snúrur fyrir hljóðnema
og hátalara nái til þeirra staða þar sem ætlunin er að koma
hlutunum fyrir.
Settu tengikassann upp í bílnum með viðeigandi verkfærum (fylgja ekki
í sölupakkningunni). Tryggðu að tengikassinn sé festur kyrfilega.
1
2
3
4
6
5

U p p s e t n i n g
36