■ Uppsetningarstillingar
Aðeins vottaður sérfræðingur ætti að breyta uppsetningarstillingum.
Haltu rofanum inni í um 10 sekúndur í biðstöðu og veldu úr eftirfarandi:
•
DSP settings
(DSP-stillingar) — Velja þær hljóðstillingar sem henta
best. Þú gætir þurft að slökkva og kveikja á bílbúnaðinum til að gera
nýju stillingarnar virkar.
•
Microphone settings
(Hljóðnemastillingar) — Veldu innri eða ytri
hljóðnema í samræmi við uppsetningu.