
Ytra loftnet
Utanáliggjandi loftnet bætir móttöku farsímans í bíl. Upplýsingar um
framboð fást hjá söluaðila.
Til athugunar: Til að fara eftir leiðbeiningum um áhrif af
útvarpsbylgjum skal koma utanáliggjandi loftnetinu þannig fyrir að
það sé í að minnsta kosti 20 cm (8 tommu) fjarlægð frá öllu fólki,
og mögnun þess fari ekki yfir 3 dBi.